Upplýsingatorg

Skrásett vörumerki

Íslandshús ehf. er nýsköpunar- og sprotafyrirtæki sem vinnur að nýrri kynslóð húseininga í húsbyggingar. Fyrirtækið framleiðir einnig smáeiningar s.s. sjósökkur fyrir útrásir sveitarfélaga og Dvergana sem er ný tegund stólpa undir smáhýsi, sólpalla, girðingar, skilti og flaggstangir. Þá mun fyrirtækið halda áfram þróun og framleiðslu á ýmsum tegundum forsteyptra eininga s.s. stoðveggja, innkeyrsluplana, bifreiðastæða ofl.

Fyrirtækið leggur áherslu á að hanna og framleiða vöru sem hefur aukið notagildi umfram aðrar hefðbundnar lausnir.

Snjallar lausnir – þín vegna.

Eigendur

Óskar Húnfjörð

Óskar – Framkvæmdarstjóri

Óskar Húnfjörð er menntaður byggingafræðingur frá Byggingarháskólanum Vitus Bering í Horsens Danmörk með B.Sc. gráðu “Bachelor of Architectural Technology and Construction Management”. Óskar nam sérfag í skólanum sem fjalla um umhverfisvænar byggingar ”Miljørigtigt projektering niveau 1-3“.
Þá er hann einnig með sérfag er snýr að byggingareftirliti og eftirfylgni með gæðum bygginga “1 & 5 års eftersyn udført af Byggeskadefonden”.

Brynja Sif

Brynja

Brynja Sif er menntuð byggingafræðingur frá Byggingarháskólanum Vitus Bering í Horsens Danmörk með B.Sc. gráðu “Bachelor of Architectural Technology and Construction Management”.
Brynja er sérfræðingur í aðgengismálum og er með sérmentunn í ”Tilgængelighed for alle” sem heitir á íslensku “Algild hönnun”.

Fyrirtækja upplýsingar

Aðsetur / Skrifstofa

Fitjaási 24
260 Reykjanesbær

Aðsetur Fitjaás 24

Verksmiðja / Framleiðsla

Bogatröð 13, bygging 2102 Ásbrú
235 reykjanesbæ

Verksmiðja Bogatröð 13

Sími 577 6700
Tölvupóstur islandshus@islandshus.is
Rekstrarform Einkahlutafélag (ehf)
Ísat nr. 23.61.0 – Framleiðsla á byggingarefni úr steinsteypu
71.12.1 – Starfsemi verkfræðinga
Kennitala 571085-2329
Vsk nr. 96144
Banki Íslandsbanki 542-26-571058
RSK. Uppflettning í fyrirtækjaskrá
Fyrirtækjaskrá – Íslandshús ehf
Viðskiptaskilmálar Viðskiptaskilmálar Íslandshús

Hafa samband

Starfsfólk íslandshúsa hvetur áhugasama um að hafa samband við fyrirtækið ef einhverjar spurningar vakna varðandi framleiðslu og lausnir sem fyrirtækið er með í boði fyrir viðskiptavini. Fyrirtækið býður væntanlegum viðskiptavinum að halda með þeim fund og fara yfir þarfir þeirra og væntingar varðandi húsnæði, vörur og aðra þjónustu sem íslandshús býður upp á.
Fundirnir geta hvort sem er verið í formi heimsóknar til viðskiptavina á þeim tíma sem hentar þeim, í fyrirtækinu eða á öðrum fundarstað sem báðum aðilum hentar. Slíkir fundir eru fullkomlega án skuldbindingar og kostnaðar fyrir viðskiptavini.

Óskar Húnfjörð

Framkvæmdarstjóri

Óskar Húnfjörð Byggingafræðingur
Farsími 858 9100
Tölvupóstur oskar@islandshus.is

Brynja Sif

Rekstrarstjóri

Brynja Sif Byggingafræðingur
Farsími 858 9101
Tölvupóstur brynja@islandshus.is

Sendu okkur erindi

Staðsetning

Aðsetur / Skrifstofa

Fitjaási 24

260 Reykjanesbær

Aðsetur Fitjaás 24

Verksmiðja / Framleiðsla

Bogatröð 13

260 Reykjanesbær

Verksmiðja Bogatröð 13

Merki Íslandshúsa

Merki Íslandshúsa á ýmsum skjalasniðum. Vinsamlegast hægri smelltu á þá útgáfu sem þú vilt nota og veldu ,,Save Target As…” til að vista merkið inn á tölvuna.

Merki Íslandshúsa er skrásett vörumerki

Lítið L:200px H:100px

Íslandshús merki 200×100 JPG
Íslandshús merki 200×100 PNG
Íslandshús merki 200×100 PDF

Miðlungs L:400px H:200px

Íslandshús merki 400×200 JPG
Íslandshús merki 400×200 PNG
Íslandshús merki 400×200 PDF

Stórt L:1000px H:500px

Íslandshús merki 1000×500 JPG
Íslandshús merki 1000×500 PNG
Íslandshús merki 1000×500 PDF